Key: Dm Chorus: N.C. Túra – lúra – ligga – lobb! N.C. Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb N.C. er ég fór á sjó með Sigga Nobb N.C. og Sigga Jóns og Steina! N.C. Túra – lúra – ligga – lobb! N.C. Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb N.C. er ég fór á sjó með Sigga Nobb Dm og Sigga Jóns og Steina!
Verse 1: Dm Genginn var á Gerpisflak C sprotafiskur með sporðablak Dm og okkur langaði út á skak C A ekki er því að leyna. Dm Ég segi alveg satt frá því C að komist við höfðum aldrei í Dm annað eins feikna fiskerí; A Dm frá því skal nú greina. Dm Hann stökk á krókana rið í rið C og gaf okkur aldrei grunnmálið. Dm Já, handóður, bandóður var hann við C A og veitti’ ei miskun neina. Dm Í hverjum drætti strollan stóð C og vaðbeygjur sungu af vígamóð Dm og seinast var skipshöfnin orðin óð A Dm ekki er því að leyna. Chorus: Dm Túra – lúra – ligga – lobb! C Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb Dm er ég fór á sjó með Sigga Nobb C A og Sigga Jóns og Steina! Dm Túra – lúra – ligga – lobb! C Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb Dm er ég fór á sjó með Sigga Nobb A Dm og Sigga Jóns og Steina! Verse 2: Dm Lestin var full og lúkarinn C og bísna siginn var báturinn Dm þegar við héldum aftur inn; C A ekki er því að leyna. Dm Hann gerði hvassa austanátt C og þá var öldunum dillað dátt Dm og uppi þær höfðu gaman grátt A Dm og gáfu ei miskun neina. Dm En þetta fór þó þannig að C Við náðum landi á Neskaupsstað. Dm En slembilukka þótti það; C A því er ekki að leyna. Dm Menn gláptu á okkur gáttaðir; C þeir höfðu ekki séð slíka hleðslu fyrr. Dm Að við værum allir vitlausir A Dm vildu sumir meina. Chorus: Dm Túra – lúra – ligga – lobb! C Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb Dm er ég fór á sjó með Sigga Nobb C A og Sigga Jóns og Steina! Dm Túra – lúra – ligga – lobb! C Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb Dm er ég fór á sjó með Sigga Nobb A Dm og Sigga Jóns og Steina!
Published:
Last updated: