Logo for GuitarTabsExplorer
Lífið Er Lotterí Chords by Papar

Lífið Er Lotterí chords by Papar

Guitar chords with lyrics

Key: DIntro:

D Bm G D A DVerse 1:
   D                        Bm
Um frægðarmenn og kappa við fáum oft að heyra
G                      D
en fáa veit ég líka honum siglufjarðar-geira.
   D                      Bm
Að erfiðleikum sínum hann alltaf gaman henti
G                     D
og ef að hann í sérstöku klammaríi lenti,
sagð´ann:
🎸
Accuracy Rating: - Votes: -
Chorus:
A7                    D
Lífið er lotterí      Já það er lotterí
G                   D A7 D
Já, það er lotterí. og ég tek þátt í því


♫ Verse 2:
  D                       Bm
í æsku hans á böllum voru áflog fastur liður
   G                            D
og allra manna fyrstur var hann jafnan sleginn niður
   D                             Bm
en þegar hann svo stóð upp aftur eftir meðferð slíka
    G                            D
með augu bólgin, sprungna vör og nefið brotið líka
sagð´ann:


♫ Chorus:
A7                    D
Lífið er lotterí      Já það er lotterí
G                   D A7 D
Já, það er lotterí. og ég tek þátt í því


♫ Verse 3:
     D                        Bm
Hann ungur gerðist formaður á mótorbátnum Brandi
G                               D
og bein úr sjó hann aldrei dró, en lenti oft í strandi
   D                  Bm
en geira stóð á sama, hann öxlum sínum yppti
   G                          D
og er hann bátnum strandaði í tuttugasta skipti,
sagð´ann


♫ Chorus:
A7                    D
Lífið er lotterí      Já það er lotterí
G                   D A7 D
Já, það er lotterí. og ég tek þátt í því


♫ Solo:
D Bm G D
A D G D A DVerse 4:
     D                           Bm
Hann eitt sinn fékk sér konu, af öðrum konum bar hún
G                     D
en ekki nema í meðallagi dyggðug kona var hún.
    D                      Bm
hún elskaði hann talsvert, en aðra talsvert meira
   G                               D
og er hún lokum skildi við manninn sinn hann geira
sagð´ann


♫ Chorus:
A7                    D
Lífið er lotterí      Já það er lotterí
G                   D A7 D
Já, það er lotterí. og ég tek þátt í því


♫ Verse 5:
   D                            Bm
En dag einn sýndist karlinn eitthvað lumbrulegur vera
   G                           D
og læknarnir þeir tóku hann og fóru strax að skera
   D                           Bm
og er þeir höfðu burt úr honum skorið fleira og fleira
    G                     D
svo fækkað hafði stórlaga innyflum í geira,
sagð´ann


♫ Chorus:
A7                    D
Lífið er lotterí      Já það er lotterí
G                   D A7 D
Já, það er lotterí. og ég tek þátt í því


♫ Verse 6:
   D                       Bm
og kvöld eitt fékk hann aðkenning af alvarlegu slagi.
   G                            D
og innan stundar fékk hann slag af miklu verra tagi
   D                             Bm
og þegar nóttin lagðist yfir haf og yfir hauður
   G                            D
og heiðurskarlinn geiri virtist loksins alveg dauður
sagð´ann


♫ Chorus:
A7                    D
Lífið er lotterí      Já það er lotterí
G                   D A7 D
Já, það er lotterí. og ég tek þátt í því
sagð´ann

A7                    D
Lífið er lotterí      Já það er lotterí
G                   D A7 D
Já, það er lotterí. og ég tek þátt í því

Published:

Last updated:

Your last visited songs

Papar chords for Lífið er lotterí

What is this?

Learn how to play "Lífið Er Lotterí" by Papar with our easy-to-follow guide. Build confidence, sharpen your technique, and enjoy playing guitar.

Who Is This Page For?

This guitar chords tutorial for "Lífið Er Lotterí" by Papar is crafted for all musicians players ready to learn and grow. Whether you're just starting or refining your skills, this guide meets you where you are.

Why This Page Is Perfect for You

No matter your skill level, this page is a valuable resource for improving your guitar chords playing.

What You Will Gain

By using our guitar chords, you’ll not only learn to play "Lífið Er Lotterí" by Papar with accuracy and style, but you'll also elevate your overall musicianship. Explore our full archive of guitar chords for more songs, skills, and inspiration.

Find guitar tabs and chords

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #

×