Logo for GuitarTabsExplorer
Tvær Stjörnur Chords by The Megas

Tvær Stjörnur chords by The Megas

Guitar chords with lyrics

Tuning: Standard (E A D G B E)

Verse:
D
Tíminn flýgur áfram

og hann teymir mig á eftir sér
         D/F# G
Og ekki fæ ég miklu ráðið
D/A               A
um það hvert hann fer
      D
En ég vona bara að hann
               D7     Daug G    C#7/G#
hugsi svolítið hlýlega til mín
   D/A         Bm
Og leiði mig á endanum
G     Gm  D/F#  A7  D
aftur til þín
🎸
Accuracy Rating: - Votes: -

Chorus:
   D
Ég gaf þér forðum keðju

úr gulli um hálsinn þinn
    D/F#            G
Svo gleymdir þú mér ekki
          D/A            A
í dagsins amstri nokkurt sinn
  D
Í augunum þínum svörtu horfði
     D7      Daug   G      C#7/G#
ég á sjálfan mig um hríð
      D/A          Bm
Og ég vonaði að ég fengi
        G        Gm   D/F#    A7
bara að vera þar alla tíð


Verse:
G
Það er margt sem angrar
   D
en ekki er það þó biðin
       Em
Því ég sé það fyrst á rykinu
    A
hve langur timi er liðinn
      G
Og ég skrifa þar eitthvað með fingrunum
    D            B7
sem skiptir öllu máli
       Em
Því að nóttin mín er dimm og ein
   A7
og dagurinn á báli


Chorus:
      D
Já og andlitið þitt málað

hve ég man það alltaf skýrt
D/F#         G
Augnlínur og bleikar varir
D/A        A
brosið svo hýrt
D
Jú ég veit vel að ókeypis
   D7       Daug   G    C#7/G#
er allt það sem er best
    D/A           Bm
En svo þarf ég að greiða
     G     Gm         D/F#    A7
dýru verði það sem er verst


Verse:
   G
Ég sakna þín í birtingu
   D
að hafa þig ekki við hlið mér
      Em
Og ég sakna þín á daginn
      A
þegar sólin brosir við mér
      G
Og ég sakna þín á kvöldin
      D             B7
þegar dimman dettur á
      Em
En ég sakna þín mest á nóttunni
   A7
er svipirnir fara á stjá


Chorus:
    D
Svo lít ég upp og ég sé

við erum saman þarna tvær
D/F#              G
Stjörnur á blárri festingunni
    D/A           A
sem færast nær og nær
   D
Ég man þig þegar augun mín
    D7   Daug   G      C#7/G#
eru opin hverja stund
   D/A         Bm
En þegar ég nú legg þau aftur
G      Gm     D/F#  A7   D
fer ég á þinn fund

Last updated:

Your last visited songs

The Megas chords for Tvær stjörnur

What is this?

Learn how to play "Tvær Stjörnur" by The Megas with our easy-to-follow guide. Build confidence, sharpen your technique, and enjoy playing guitar.

Who Is This Page For?

This guitar chords tutorial for "Tvær Stjörnur" by The Megas is crafted for all musicians players ready to learn and grow. Whether you're just starting or refining your skills, this guide meets you where you are.

Why This Page Is Perfect for You

No matter your skill level, this page is a valuable resource for improving your guitar chords playing.

What You Will Gain

By using our guitar chords, you’ll not only learn to play "Tvær Stjörnur" by The Megas with accuracy and style, but you'll also elevate your overall musicianship. Explore our full archive of guitar chords for more songs, skills, and inspiration.

Find guitar tabs and chords

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #

×