Stjörnur Og Sól chords by Egil Hovland
Guitar chords with lyrics
- Capo on 2nd
- Difficulty: Beginner 👶
F A# Cm F7
Stjörnur og sól, blómstur og börn,
Gm Dm D# F
já, vindinn og vötn, allt gerði Guð.
A# D# A# F
Himinn og jörð hans eru verk.
Gm Cm F A#
Drottinn, við þér viljum þakka.
A# Cm F
Drottinn, við þökkum þér.
Dm Gm D#
Þig einan tignum við.
F Gm Cm F7 A#
Herra, við lofum þitt heilaga nafn.
F A# Cm F7
Jesús, Guðs son, lifði og lét
Gm Dm D# F
sitt líf fyrir menn, alla sem einn.
A# D# A# F
Lifandi' í dag dvelur hann hér.
Gm Cm F A#
Drottinn, við þér viljum þakka.
A# Cm F
Drottinn, við þökkum þér.
Dm Gm D#
Þig einan tignum við.
F Gm Cm F7 A#
Herra, við lofum þitt heilaga nafn.
F A# Cm F7 Andi Guðs einn, helgur og hlýr Gm Dm D# F nú huggar sem fyrr, uppfræðir enn, A# D# A# F vegsamar Guð, dag eftir dag. Gm Cm F A# Drottinn, við þér viljum þakka. A# Cm F Drottinn, við þökkum þér. Dm Gm D# Þig einan tignum við. F Gm Cm F7 A# Herra, við lofum þitt heilaga nafn.
Published:
Last updated:
Please rate for accuracy!
