GuitarTabsExplorer icon
GuitarTabsExplorer icon

Log in

Songbook

  • Log in to add and see bookmarks

Last visited songs

    No songs visited yet...

Riggarobb by Papar

Chords with lyrics

Key: Chord diagramDmDm

Chorus:
N.C.
Túra – lúra – ligga – lobb!
N.C.
Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb
N.C.
er ég fór á sjó með Sigga Nobb
N.C.
og Sigga Jóns og Steina!


N.C.
Túra – lúra – ligga – lobb!
N.C.
Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb
N.C.
er ég fór á sjó með Sigga Nobb
         Chord diagramDmDm
og Sigga Jóns og Steina!


Verse 1:
Chord diagramDmDm
Genginn var á Gerpisflak
Chord diagramC majorC
sprotafiskur með sporðablak
  Chord diagramDmDm
og okkur langaði út á skak
Chord diagramC majorC       Chord diagramA augmentedA
ekki er því að leyna.
  Chord diagramDmDm
Ég segi alveg satt frá því
Chord diagramC majorC
að komist við höfðum aldrei í
Chord diagramDmDm
annað eins feikna fiskerí;
Chord diagramA augmentedA        Chord diagramDmDm
frá því skal nú greina.
   Chord diagramDmDm
Hann stökk á krókana rið í rið
  Chord diagramC majorC
og gaf okkur aldrei grunnmálið.
  Chord diagramDmDm
Já, handóður, bandóður var hann við
  Chord diagramC majorC         Chord diagramA augmentedA
og veitti’ ei miskun neina.
 Chord diagramDmDm
Í hverjum drætti strollan stóð
Chord diagramC majorC
og vaðbeygjur sungu af vígamóð
Chord diagramDmDm
og seinast var skipshöfnin orðin óð
Chord diagramA augmentedA       Chord diagramDmDm
ekki er því að leyna.
Chorus:
 Chord diagramDmDm
 Túra – lúra – ligga – lobb!
    Chord diagramC majorC
 Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb
Chord diagramDmDm
 er ég fór á sjó með Sigga Nobb
  Chord diagramC majorC       Chord diagramA augmentedA
 og Sigga Jóns og Steina!
 Chord diagramDmDm
 Túra – lúra – ligga – lobb!
    Chord diagramC majorC
 Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb
Chord diagramDmDm
 er ég fór á sjó með Sigga Nobb
  Chord diagramA augmentedA       Chord diagramDmDm
 og Sigga Jóns og Steina!


Verse 2:
Chord diagramDmDm
Lestin var full og lúkarinn
Chord diagramC majorC
og bísna siginn var báturinn
Chord diagramDmDm
þegar við héldum aftur inn;
Chord diagramC majorC       Chord diagramA augmentedA
ekki er því að leyna.

   Chord diagramDmDm
Hann gerði hvassa austanátt
Chord diagramC majorC
og þá var öldunum dillað dátt
Chord diagramDmDm
og uppi þær höfðu gaman grátt
  Chord diagramA augmentedA       Chord diagramDmDm
og gáfu ei miskun neina.

  Chord diagramDmDm
En þetta fór þó þannig að
  Chord diagramC majorC
Við náðum landi á Neskaupsstað.
  Chord diagramDmDm
En slembilukka þótti það;
Chord diagramC majorC       Chord diagramA augmentedA
því er ekki að leyna.

   Chord diagramDmDm
Menn gláptu á okkur gáttaðir;
   Chord diagramC majorC
þeir höfðu ekki séð slíka hleðslu fyrr.
  Chord diagramDmDm
Að við værum allir vitlausir
Chord diagramA augmentedA      Chord diagramDmDm
vildu sumir meina.


Chorus:
Chord diagramDmDm
 Túra – lúra – ligga – lobb!
    Chord diagramC majorC
 Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb
Chord diagramDmDm
 er ég fór á sjó með Sigga Nobb
  Chord diagramC majorC       Chord diagramA augmentedA
 og Sigga Jóns og Steina!
 Chord diagramDmDm
 Túra – lúra – ligga – lobb!
    Chord diagramC majorC
 Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb
Chord diagramDmDm
 er ég fór á sjó með Sigga Nobb
  Chord diagramA augmentedA       Chord diagramDmDm
 og Sigga Jóns og Steina!

[ Privacy | About us ]

Welcome to the guitar community

Why join and log in?
- Get songbook with favourite songs
- Get custom made front page
- Submit chords and tabs
- Submit guitar-cover videos
- Get a lot of thumbs up for your work

Songbook

Last visited songs

Site
Home
Search
Community
Submit chords

Video

No video for this page. Check out how you can submit guitar-cover videos here

Search tabs and chords

Browse by artist

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #


Menu

Search

Video

Bookmark

Login